Veraldarkattarrækt Hreinræktaðir AbyssiniukettirÉg heiti Þórunn Hjaltadóttir og er Bakari, ég bý í Reykjavík og er fædd 21. ágúst 1977. Hér getur þú lesið um kattarræktunina mína sem hófst 2003. Ég flutti inn læðu frá Danmörku 2004 og fress frá Noregi sumarið 2005. Ég legg mikla áherslu á að rækta heilbrigða, blíða og fallega Abyssinian ketti. Allir kettlingar sem fara frá mér eru skráðir í Fife.

Ég er hætt með þessa heimasíðu og vil ég benda á Facebooksíðu Veraldarræktunar "Abyssinian".   Íbíza frá Kolsholti með sinn fyrsta kettling.


Nýjar myndir settar inn 29. júní 2012.
Vefdagbók uppfærð: 29. júní 2012.

Ef þið viljið finna heimili eða minnast einhverrar kisu endilega sendið mér póst á veraldar@visir.is